Hvernig kom þetta til!

DSC_0081Þór Hauksson hefur verið vinur minn til margra ára eða síðan ég kynntist konunni minni Nönnu fyrir 33 árum. Nanna og Magga hans Þórs eru æskuvinkonur.
Þór hefur nú í nokkur ár talað um að ganga Jakobsveginn og ég hef jafnan tekið undir og sagt að þegar hann færi, þá færi ég með. En þetta var náttúrulega alltaf í ókominni framtíð og því allt í lagi að láta sig dreyma.
En í vor tilkynnti klerkurinn að nú sé kominn tími og nú skyldi farið. Ég hafði helgina til að hugsa mig um. Af einhverri þörf sem ég kem ekki orðum yfir, tók það mig svipstundu að ákveða mig að fara þessa vegferð, þó að allt sé vitlaust í vinnunni og enginn er tíminn vegna allra þeirra verkefna sem þarf að klára. En þannig hefur það verið alla mína ævi og nú er kominn tími til að taka í taumana og lifa í núinu.
Nú eru 50 tímar í brottför!!

Advertisements

One thought on “Hvernig kom þetta til!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s