Þessa síðustu daga fyrir brottför.

Það er skrýtið að hugsa til þess að ferðin er að verða að veruleika. Það eru ein tíu ár að við hjónin fórum að huga að ferð um Jakobsveginn. Hildur og Siggi ferðafélagar okkar höfðu orð á umárið að fara eina 100 km en við hjónin yfirtókum þá hugsun og bættum við rúmlega 600 km. Sigurður Þórir, Jakob Líndal og ég förum 1. júní og gellurnar Hildur og Magnhildur fara út 16. júní og við hittumst í borginni Leon. Frá Leomn til Compestella eru rúmir 300 km. Á tímum Jesú var borgin Leon útvörður Rómverska heimsveldisins í norðri og hélt uppi vörnum gegn Márum og öðrum sem sóttu að að sunnan. Þar er ekki laust við nettan kvíðahnút í maga þessa daga fram að brottför. Spenntur fyrir ferðinni og allt gangi vel. Það er að mörgu að hyggja fyrir svona ferð ekki bara búnaður heldur og margt annað sem daglegt líf krefst af manni og maður yfirgefur í rúman mánuð og ganga þarf frá áður en farið er í ferðina.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s