Lúxuspílagrímar

Loksins höfum við sem heima sitjum pantað okkur hótel í Madrid. Við mætum þangað þann 16.júní og ætlum að njóta alls þess sem Madrid hefur upp á að bjóða í 16 klukkustundir áður en leið okkar liggur með lest til Leon. Þar er tilgangurinn að hefja för okkar og hitta þar félaga okkar Jakob og Þór. Þeir eru búin að lofa okkur að mæta illa lyktandi og með þvottabrettismagavöða.  Þangað til ætlum við að leyfa okkur lúxus og gista á hótel Confortel Pio XII.

Geri ráð fyrir að aumir pílagrímar séu ekki sáttir við lúxuspílagrímana núna.

hotel

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s