Puenta dela Reina til Estella

Var að ljúka þvottum dagsins. Dagurinn sem fyrr hófst með því að athuga næsta legg leiðinnar. Mesti hluti leiðinnar lá um vegi sem Rómverjar lögðu fyrir tvö þús. àrum. Við bókstaflega gengum à sögunni og gengum fram á hana í líki kirkju Krossfaranna frá 1062 og eða miðaldaþorp sem yfirleitt eru byggð uppi á hæðum. Þreyttir fætur nútíma pílagríma bera okkur inn í umhverfi þar sem nútíma maðurinn gefur sér sjaldan tíma til að njóta. “Það sem liggur niður leiðir um síðir upp.” Er reynsla okkar pílagríma á 6-7 tíma göngu okkar á hverjum degi í steikjandi hita. Þess vegna er dagurinn tekin snemma að njóta mogunsvalans og þess að sjá daginn vakna er ekki þessa heims. Þorpið sem við gistum heitir
Estella kom til sögunnar 1090 en hún byggðist upp vegna Pílagríma sem fóru hér um í gegnum aldinar. Þorpið var þekkt á miðöldum fyrir kærleiks þjónustu sína. Við erum að ná göngu þoli.20130606-171855.jpg

Advertisements

2 thoughts on “Puenta dela Reina til Estella

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s