Rio Torres til Logarno 22.4 km.

“Sylvias mother says, Sylvia is trying to start a new live of her one…. The operater says 40 cent more for the next three minutes….please misses Abriham just got to tell her too stay…sungu tveir íslenskir pilagrimar í morgunsárið á leið til borgarinnar Lagarno. Leiðin lá í gegnum vinræktahérað það var skýjað milt og gott gönguveður. Okkur tókst ásamt nokkrum öðrum Pílagrímum fara villu vegar. Við fundum um síðir rétta vegin og héldum okkur á honum. Það hefur hingað til sýnt sig að það leiðir ætíð til hins besta því þegar komið var í borginnar voru flest pílagríma hótelin full en náðum inni í einu. Allt gistirými hótel og annað var fullt. Ekki gott tilhugsunar að vera búin að ganga langan veg og þurfa upp á von og óvon að fá gistingu x kílómetrum lengra. Það er 5. daga hátíðarhöld ekki vegna komu okkar Kobba í borgina heldur til að minnast ortustu á 16. öld milli Spánverja og Frakka. Þannig er líf pílagrímans ekkert öruggt nema vona það besta. Nú er hvíld eftir ferðarykið er dustað af. Skoða borgina. Á morgun bíður okkar 30 km. ganga. Nú á sjötta degi höfum við lagt að baki 170 km. af 780 km. Ferðalangar á veginum kasta kveðju á hvern annan: Buena Camino.

Advertisements

One thought on “Rio Torres til Logarno 22.4 km.

  1. Þið eruð ekkert smá duglegir að þramma alla þessa leið. Greinilegt að þið skemmtið ykkur konunglega þrátt fyrir þreytta fætur.
    Það er mjög gaman að lesa pistlana ykkar.
    Gangi ykkur vel 🙂

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s