Belorado til Burgos

Það var þoka þegar Pílagrímar lögðu í hann í morgunsárið. Leiðin til að byrja með lá i gegnum skógarstíg. Akra í gegnum lítil kruttleg þorp. Löng leið lá um og á hraðbraut. Burgos er ein af þremur stórum borgum sem leiðin liggur um. Það var löng leið inni í borginni einir 7 km. en okkur tókst að villast þannig það þeir urðu allavega 11km. Þannig að gangan i dag voru 30 km. Við vorum verulega þreyttir þegar á gistiheimilið kom enda þungt að ganga í borg. Næsta stóra borgin verður Leon héðan og þangað eru miklar sléttur einir 200 km. Komum þangað miðvikudaginn 19. Júní. Vonandi hittum við Möggu, Hildi og Sigga. Læt nokkrar myndir fylgja með. Bueno Camino

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s