Hontanas til Boadilla el Camino

Leiðin frá næturstað til Boadilla telur 32.km. Leir kenndur ljósbrúnn jarðvegur stígsins er harður bakaður í sólinni. Steinarnir með árhundruða reynslu hvar best er að ýta við aumum iljum pílagrímans. Eftir 3 tíma göngu uppgötvaði David;sem er samferða okkur og ég og Kobbi höfum gengið í “föðurstað” eins og fram hefur komið áður að hafði gleymt öllum sínum pening, vegabréfi og það sem máli skipti. Því var reddað á staðnum, gengið úr skugga að allt væri þar sem farið var frá því sem reyndist vera og allir á ánægðir. Gengið var áfram og ekki látið staðar numið fyrr en Boadilla. Mikið óskaplega voru þreyttir fætur sem höfðu það af upp á von og óvon að fá gistingu. Allt fullt í Munipcal gistingu kirkjunnar. Þá var að fara í einkagistingu sem svipar til kirkjugistingarnar á veginum. Hitinn var orðin óbærilegur 32 km. að baki og kannski eigin og hálfur tími í næstu gistingu. Við fengum efri koju hlið við hlið. Ánægðir Pílagrímar hentu af sér þreytu dagsins. Kirkja þorpsins vakir yfir okkur með nokkur storka pör uppi í turninum.20130615-202143.jpg

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s