Boadilla el Camino til

Carrion de los Condes (27.km.) Morgunbirtan var ekki þessa heims þar sem við pílagrímarnir gengum meðfram sýki. Nokkrir heimamenn að veiða fisk sólin að fikra sig upp yfir trjátoppana sem gerðu allt sem þeir gátu til að skýla ferðalöngum, en allt kom ekki til það vissu sólin, trén og við pílagrímarnir. Það talaði engin um það sem yrði og varð þegar við gengum í þrá tíma á straubretti drottins. Algjör flatneskja. Grænir hveitiakrarnir námu við bláan sjóndeildarhringinn sem varðveitir skref morgundagsins og næstu daga. Pílagrímar sem ganga að meðaltali 30. km. á dag hugsa bara um einn dag í einu annað væri að æra þreyttar iljjar. Förum í pílagrímamessu í kvöld kl. 18.00 Á morgun bíður okkar álíka löng ganga á straubretti drottins. Í dag erum við búnir að leggja að baki 400. km. Bueno Camino
Es. Komum til León um hádegisbilið á miðvikudag. Það er síðasta stórborgin fyrir Santiago de Compostella. Annars líður okkur best i litlu þopunum og uppi í sveit. Hlökkum til að hitta Pílagrimana Mõggu, Hildi og Sigga sem hefja för frá León þriðjudaginn 18. júní.
20130616-171539.jpg

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s