Mætt til Madrídar

Þá er restin af pílagrímahópnum loksins mættur til Spánar. Dagurinn fór í endalausa bið á flugvöllum með tilheyrandi áti og bjórdrykkju.  Nú erum við stödd á 4 stjörnu hóteli í úthverfi Madrídar og bíðum spennt eftir að taka lestina til Leon á morgun.  Morgundagurinn fer í það að finna klaustrið þar sem við getum sótt pílagrímapassana okkar og að venjast hitanum já og sitja í lest í tæplega fjóra tíma. Við getum víst ekki kvartað, Þór og Kobbi munu nú sennilega ganga í mun fleiri tíma. Við hlökkum til að hittast  í vikulok.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s