Carrion til Shangun (41.km)

Sannkallað þjóðhátíðarveður heilsaði okkur í morgunsárið. Dumbungur sem síðar varð að ausandi rigningu. Framundan var löng ganga til bæjarins Shangung (hjómar eins og við værum staddir í Asíu ) Þegar leið á gönguna rofað til. Landslagið var tilbreytingalaust með öllu. Líktist helst flatböku með grænmeti. Það voru vikilega þreyttir og stoltir pilagrimar sem komu á náttstað eftir átta tima göngu. Ég get sagt ykkur að iljarnar litu út eftir þessa 41 km, eins og Kobbi sagði svo vingjarnlega við sampílgrím “your feet looks like a corp after lying in water for some time.” Ég sem hélt að fararblessun prestsins í gærkvöldi hefði gert honum gott. Sumum er ekki viðbjargandi. Það gerir lífið svoooo skemmtilegt. Ef það væru ekki til manneskjur eins og Kobbi væri ég atvinnulaus. Það er næg vinna á akri drottins meðan hann gengur á meðal vor. Akrarnir hér eru víðáttumiklir eins og margoft hefur komið fram. Amen

Advertisements

2 thoughts on “Carrion til Shangun (41.km)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s