Leon-Virgen de Camino

Dagur okkar Moggu, Hildar og Sigga var heldur stuttur. Vid erum ad bida eftir Thor og Kobba svo vid erum bara slok hérna. 

Leon upphafsstadur okkar á thessari leid er yndisfogur borg med fallegum kirkjum og klaustrum. Thar eyddum vid gódum tíma í ad finna klaustrid til ad saekja pílagrímapassana okkar. Hildur var svo upptekin vid ad lesa á kortid ad  hún naestum hrokk í kút thegar  hin guddómlega dómkirkja blasti vid í allri sinni dýrd.  Vid setjum inn myndir fljótlega.  Á morgun bídur okkar enn rólegri ganga en vid vonumst eftir ad hitta Thor og Kobba á fimmtudaginn og getum thá loksins farid ad ganga eins og venjulegir pílagrímar.

kv. Hildur, Siggi og Magga

Advertisements

One thought on “Leon-Virgen de Camino

  1. Hugsa til ykkar í Leon og alla leið á enda. Gangi ykkur vel og njótið þess að vera frí og frjáls. Kær kveðja til ykkar allra. (og ég öfunda ykkur – mikið)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s