Regalios til Leon

Mikið óskaplega var leiðin óspennandi. Það var dumbungur alla leiðina 28.km. Vissum sem var að ganga inn í stórborg tekur á fætur og huga. Fæturnir grétu af þreytu og sársauka. Þrútnir rauðir másandi fætur eru ekki skemmtilegir að eiga við. Fengum síðustu kojurnar í klaustri. Rúminu eru svo lítil að fætur mínir ná yfir á næsta rúm. Þ.e.a.s. á höfuðgafl næsta rúms. Náunginn þar hafði ekki húmor fyrir því að hafa tærnar mínar í hári hans. Hann brást hinn versti við og öskraði eitthvað sem ég skyldi ekki en hef hugmynd um að hafi ekki verið neitt fallegt. Ég leiddi það hjá mér. Borgin er falleg sérstaklega gamli hlutinn þar sem við gistum. Reynum að hvílast fyrir morgundaginn.

20130620-165808.jpg

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s