Astorga til Foncebadon

Gengum 4km áður en við settumst niður í litlu þorpi og fengum okkur morgunkaffi. Finnum fyrir eftir sem nær dregur Santiago að verðið fer hækkandi. Afmælisstelpa dagsins frú Magnhildur fèkk silfurskel frá pílagrima eiginmanni Þór. Hálsmen sem passar allveg örugglega ekki á hana. Leiðin framundan var 29 km. með hressilegri hækkun upp á 300 mtr. Hitinn steig eftir því sem leið á daginn. Farið var í gegnum mörg sofandi miðaldaþorp. Öll þessi þorp og virðist sem engin eigi heima þar. Unga fólkið flutt í borgirnar og gamla fólkið eftir allveg eins og heima en þar lýkur samlíkingunni. Því flest húsin eru að minnsta kosti fleiri hundrað og fimmtíu ára. Annars er það af okkur pílagrímumum að frétta að þetta var fyrsti dagurinn hjá Möggu, Sigga og Hildi sem verulega reyndi á gönguna með tilliti til hækkunar og áreynslu. Þau stóðust daginn með ágætum, þreytt en uppistandandi. Afmælismálsverður kl. 18.00. Staðurinn sem við gistum à er ákaflega lítill þ.e.a.s. þorpið er afskekkt. Ekkert WiFi samband en rúmið er gott þrátt fyrir að ég geti ekki teigt úr mér.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s