Foncebaden til Ponferrada

Ekki var laust við að pílagrímar voru fegnir í morgunsárið að hafa bætt við 5km. á leið gærdagsins. Þannig að leiðin í dag var aðeins 29 km. Þegar lagt var í hann í morgun 23. júní var svarta þoka. Reynslan hefur leitt í ljós að það taki sólina um klukkustund eða svo að svipta leiktjöld um næturinnar frá og það er sjónarspil sem ekki er vert að missa af. Morgun dagurinn varð mikið sjónarspil ljós og skugga þar sem við gengum inni í skógarstígum eða úti á berangri sveitar. Leiðin là að mestu niður og upp úr dalverpum með velgrýttum slóðum og á nútíma vegum sem þegar til lengdar lætur fara ekki sérstaklega vel með þreytta fætur. Þorpin sem við höfum farið um eru auðvitað misjöfn. Í dag fórum við um þorpið Við fengum okkur hressingu áður en kom að næsta áfangastað Ponferrada. Hún er einkum þekkt fyrir vel varðveittan kastala frá tímum Krossfaranna. Þá er bara að fara að smyrja fætur og huga að næsta áfanga leiðarinnar.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s