Portferrada til Villafranca del Bierco

Dagurinn var heiðskír. Kannski ekki eins hægt að segja um okkur pílagrímana snemma að morgni eða kl. 6.00 að spænskum tíma. En ég segi það enn og aftur að það er stórkostlegt sjónarspil að ganga inn í daginn. Dagurinn var eiginlega dagur “þorparans” við gengum mikið inni í borgum og þorpum sem þýðir að gengið er á hörðu undirlagi gangstétta og malbiki sem þreytir fætur þeira en þræða malarstíga sem vissulega varð með sína hvössu steina og söknuðurinn eftir sléttu yfirborði malbiksins fór að reykspóla í kollinum. Aldrei hægt að gera manni til geðs, því það var gengið ákaflega fagrar sveitir. Annars er hugarfar pílagrímsins að vera ánægð/ur með það sem að okkur er rétt. Við náðum flest til áfangastaðar í litlum bæ í litlu dalverpi með sína kirkju og storka og lítið sætt samkomu torg. Magga, Kobbi og ég keyptum í matinn og ég geri mitt besta að vera ekki fyrir matseldinni. Þetta er ákaflega heitur dagur. Á morgun bíður okkur erfið ganga ca. 20km á jafnsléttu og þá biður okkar 350.metra hækkun. Þá er að setjast niður við sameiginlega máltið.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s