Palas de Rei til Riverdiso 25.8 km.

Morguninn bar með sér að dagurinn yrði heitur. Það stoð heima. Eftir 5 km. göngu fengum við okkur morgunmat á huggulegri þorpskrá. Það gaf okkur kraft til að halda för okkar áfram. Eftir því sem leið á daginn varð heitara. Leiðin là um skóga og engi eins og fyrr. Við tókum því rólega stoppuðum víðs og nutum tilverunnar. Augljóst má vera að pílagrímum á veginum hefur fjölgað sem eru að ganga síðustu 100 k. Ég og Kobbi höfum lagt að baki 760 km. Magga, Hildur og Siggi 270 k. Síðustu 40 k. skiptum við niður í 3 daga. Það er ljóst að takmarkið er nærri Samtiago de Compostella.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s