Riverdiso til Pedrouzo (24.km)

Sitjum fyrir utan veitingastað í bænum sem við gistum síðustu nóttina áður en við göngum síðustu 20 km. inn til Santiago de Compostella. Gangan gekk vel. Þegar lagt er af stað að morgni veit engin í raun hvernig gengur. Einn daginn ljúkum við 30 k. á 6 tímum en næsta sem dag sem er 24 k ljúkum við á 7. tímum. Auðvitað hefur það með að gera hversu greiðfær (slétt) leiðin er, en ekki alltaf. Dagsformið er mismunandi eins og gengur hér à Spáni eins og annarsstaðar. Fyrir mestu er að öllum líður vel og eru spennt að ljúka göngunni. Það er gott eftir langan göngudag að setjast niður og fá sér eitthvað annað en malt. Bueno Camino!

20130630-183833.jpg

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s